Life should NOT be a journey to the grave with the intention of arriving safely in an attractive and well preserved body, but rather to skid in sideways, chocolate in one hand, wine in the other, body thoroughly used up, totally worn out and screaming... Damn, What a ride!!
Sunday, May 28, 2006
sumarið er formlega byrjað
Ásta Björg byrjuð í vinnunni, flottur buningur. Gott að geta verið úti í sumar.
Strákarnir byrjaðir í sumarfríi svo nú er bara að finna eitthvað fyrir þá að gera annað en hanga í tölvu. Loksins þokkaleg sól í dag, er búið að vera þungt yfir. Við ætlum að drífa okkur á morgun, þar sem er frídagur hjá Palla, í space center aftur og sjá það sem við misstum af síðast.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
Hæ hæ!
Er Ásta Björg komin í umferðargæslu?
Hvað er langt sumarfrí hjá strákunum? Hvernig stendur á því að mér finnst þeir hafa fleirri frí daga en daskir skólar hafa? Er það rétt? Hér er ekki frí fyrr en í viku 27 og þá í 7 vikur aftur...
Nú er að ljúka fjögurra daga helgarfríi. Alveg frábært, mætti vera meira af þannig helgum :)
Knús
Hvað er þetta væri þér sama að vera ekki að setja þessa hræðilegu mind i netið ég skal senda þér betri!!! :) any how þá er ég security steward... ekki umferðargæsla ;) lol...
Gott hjá þér Ásta Björg! Var ekki alveg að fatta hvað væri að gerast með þig ;)
Post a Comment