Tuesday, May 23, 2006

Dagatal



Eins og sjá má þá er ég búin að setja dagatal hér á síðuna til hægri. Mig langar að byðja ykkur sem lesið póstana að setja inn afmælisdaga ykkar og fjölskyldunnar. Það er alltaf gaman að fylgjast með hvenær fólk á afmæli og minni mitt er ekki eins og það var hér áður. Það sem þið þurfið að gera er að ýta á linkinn og síðan finna daginn og ýta á hann þar sem kemur svo skrifað ''post a new event '' þar skrifið þið svo atburðinn, afmæli brúðkaupsdag eða annað. Takk fyrirfram allir.

1 comment:

Anonymous said...

Daginn!!!
Smá kveðja héðan úr Sönderborg, þar sem haldin er Byfest um helgina ;)
Hér er nú ekki hitanum fyrir að fara, alveg ótrúlegt, samt ekki eins slæmt og á Íslandi ;)meira hvað má bíða eftir blíðviðri :)
Njóttu hitans hjá þér í botn!
Knús og kveðja,
Guðrún