Life should NOT be a journey to the grave with the intention of arriving safely in an attractive and well preserved body, but rather to skid in sideways, chocolate in one hand, wine in the other, body thoroughly used up, totally worn out and screaming... Damn, What a ride!!
Monday, May 22, 2006
Er maður nú bara búin að eignast 2 litla frændur bara si svona.
Datt nú ekki í hug þegar ég hringdi í Stebba áðan að þeir mundu nú fæðast meðan við töluðum saman eða svoleiðis. Þeir áttu nú ekki að koma í heiminn fyrr en um miðjan júlí svo stressið var frekar mikið meðan ég beið eftir frekari fréttum. Þeir eru víst frískir svona eftir atvikum, létu víst aðeins heyra í sér svo loft hafa þeir haft í lungunum. Veit að Anna Pála mín hefur verið frekar stressuð yfir þessu öllu og vona að hún jafni sig fljótt og óska henni til hamingju með 2 sterka stráka.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
Hæ hæ og til hamingju með litlu frændurna tvo!!! Óska þeim alls góðs.
Hafðu það gott.
Kær kveðja,
frá Guðrúnu
í Hvíta Húsinu :)
Post a Comment