Á ferðinni
Þá erum við komin til Alabama. Við keyrðum á þriðjudaginn upp alla vesturströnd Florida og vorum komin til Mobile AL kl 9 um kvöldið. Erum á svona lala hóteli en þó með íbúð með 2 herbergjum, verst að sundlaugin er lokuð þar sem verið er að gera hótelið upp. Palli fór svo í vinnuna í gær en ég og strákarnir skoðuðum aðeins bæinn.
1 comment:
Hæ hæ!
Gangi ykkur vel!
Post a Comment