Jæja þvottavélin komin í lag. Já gleymdi að segja frá því að ég rétt náði að þvo eina vél eftir að við komum úr ferðalaginu áður en hún gaf upp öndina. Nú var ekki um annað að ræða en að drífa sig í búðina að kaupa sér fleiri föt. Rosalega góð ástæða til þess. Kanski maður ætti að fara að lauma nagla svona annað slagið í vélina, bara svona svo maður geti fengið sér eitthvað skemmtilegt og nýtt að vera í. Verð að láta fylgja með mynd af stórfjölskyldunni í garðinum.
1 comment:
Geðilegt sumar!
Spurning hvar er bewt að vera með bloggið sitt :) Ég "nenni" ekki að flytja...
Post a Comment