Sunday, November 16, 2008

Tíminn líður

Jæja gott fólk, Stefán Örn bara orðin 17 ára. Mér finnst hann nú bara hafa verið 7 í síðustu viku, en svona líður tíminn áfram.
Var lika að velta fyrir mér að nú eru að verða 12 ár síðan við fluttum frá Íslandi og rúm 3 ár síðan við fluttum til Florida. Mikið fjári líður tíminn óhuggulega hratt.
Ásta Björg aftur farin til Scotlands og er að koma að næstu flugferð hjá mér. Eins gott að muna eftir að taka með sér nesti í flugvelina í þetta skiftið svo maður farist ekki úr hungri.

No comments: