Friday, November 14, 2008

Íslandsferð

Jæja á vel við að fyrsta bloggfærslan eftir árs hlé sé frá Íslandi. Þó að mörgu sé hægt að kvarta yfir hér á landi nú þessa dagana er nú ekki hægt að kvarta yfir veðurblíðunni í nóvember.

No comments: