Thursday, February 05, 2009

Kuldakastið mikla

Þetta er nú meira kuldakastið sem fer hér yfir. Það er svo kalt að maður getur varla bloggað eða saumað og þá er nú mikið sagt. Náði nú samt að setja saman blokkir í 1 teppi, bara eftir að setja það saman og quilta. Við SÖH vorum á DECA fundi í kvöld þar sem rætt var um state keppnina í Orlando. Vona að hann verði duglegur og komist til Californíu í maí.

No comments: