Komin heim aftur og bara í þokkalegu fótaformi. Strákarnir byrjaðir í skólanum og Palli í vinnunni og ég að ganga frá fötunum sem við tókum með okkur og þrífa kongolærnar sem eru búnar að koma sér fyrir í hverju skoti hérna. Bara svona leiðindaverk framundan áður en maður getur með góðri samvisku byrjað á þessu skemmtilega.
No comments:
Post a Comment