Tuesday, November 06, 2007

til íslands og danmerkur

Jæja þá er ég að leggja af stað. Vona að veðrið sé ekki of kalt, pakkaði allavega úlpu :-o
Búin að ná í bílaleigubílinn og panta næsta í Köben. Verð komin til íslands í fyrramálið og Köben um 12 á hádegi. Hef á tilfinningunni að ég sé að gleyma einhverju , en það verður þá bara að hafa það ef eitthvað vantar, getur ekki verið neitt merkilegt ef ég gleymi ekki sjálfri mér.

2 comments:

Anonymous said...

OG... :)
Koma svo stelpa!!!

Anonymous said...

Gleðilega jólahátið.
Jólaknús
Humlehaven liðið