flutt inn
Jæja erum flutt inn í nýja húsið með drullu og öllu. Er búið að vera ansi taugatrekkjandi og óþægilegt. Erum ekki komin með nettengingu ennþá svo þetta er bara stutt , skrifa alla söguna seinna. Erum á fullu að þrífa með stóru Þ og rífa upp gólfflísar og mála, gengur hægt en gengur þó.
2 comments:
Hvad er í gangi tarna??????????
Kvittarinn
Dóra á sunnudagsrúntinum á blogginu og kvittar fyrir sig :)
Gangi þér vel að þrífa Alda mín
kveðja frá DK Halldóra Esbjerg
Post a Comment