Það er óhætt að segja að þessi mánuður og þá helst þessi dagur sé sá versti sem ég hef á æfi minni upplifað. Hér sit ég í draslinu mínu í húsinu sem ég þarfa að skila af mér á miðnætti og ekki ennþá búin að fá mitt. Veit ekki alveg hvort maður á að gráta eða hlægja ( með svona geðveikishlátri) eða bara leggjast í lækinn.
No comments:
Post a Comment