Loksins eru þessar myndir að komast í albúm hjá mér. Hefur tekið ansi langan tíma, en svona er þetta bara. Reyni að setja fleiri á eftir eða morgun þar sem netsambandið er frekar lélegt svo ég gafst upp á seinni helmingnum, tók svo langan tíma. Hefur einhver tekið eftir að ég er kattakona??:-)
Þá er komin helgin með quiltsyningunni hérna í Broward (http://www.browardquiltexpo.com/). Það byrjaði í gærkvöldi á fyrirlestri og verður svo syning og workshops í dag og á morgun og líkur svo á sunnudag. Reikna með að vera þar allann morgundaginn.
Hér var allaveg þröngt á þyngi hjá Alexander í nótt þar sem hann hafði hvorki meira né minna en 3 næturgesti. Þeir voru allann gærdaginn að leika sér þar sem var frí snemma úr skólanum og frí í dag, ekki spyrja mig hversvegna, hef ekki hugmynd. Og það var svo gaman hjá þeim að þeir eru hér bara enn. Fínt fyrir AKH.
Þá er komin helgin með quiltsyningunni hérna í Broward (http://www.browardquiltexpo.com/). Það byrjaði í gærkvöldi á fyrirlestri og verður svo syning og workshops í dag og á morgun og líkur svo á sunnudag. Reikna með að vera þar allann morgundaginn.
Hér var allaveg þröngt á þyngi hjá Alexander í nótt þar sem hann hafði hvorki meira né minna en 3 næturgesti. Þeir voru allann gærdaginn að leika sér þar sem var frí snemma úr skólanum og frí í dag, ekki spyrja mig hversvegna, hef ekki hugmynd. Og það var svo gaman hjá þeim að þeir eru hér bara enn. Fínt fyrir AKH.
1 comment:
Góðann daginn og skemmtilega helgi :)
Gaman þegar nóg er að gera. Kíkkaði á myndirnar, gaman að sjá ykkur, vantar mynd af Palla ;) Alexander hefur aldeilis hækkað! Maður pælir bara ekki í því og verður svo hissa :) Skonið.
Knús
ps.
Setti kommet við kvittið þitt hjá mér, svona svo þú missir ekki af því :)
Post a Comment